HVORKI UM ** &$#!=)? ** NÉ UM ** &%$#!=?@

Ađ verđa fótaskortur á tungunni

 

. Allt fór afsíđis sem gat fariđ afsíđis.....
· Ţessi peysa er mjög lauslát.....
· Ţau eiga ţvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika á alls eggi....

· Hann sló tvćr flugur í sama höfuđiđ....... 
. ...ţarna hefđi ég sko viljađ vera dauđ fluga á vegg......
· Ég sá svo sćta stelpu ađ ég fór alveg fram hjá mér.....
· Ég var svo ţreyttur ađ ég henti mér undir rúm......
· Hann sat bara eftir međ súrt epliđ.....
· Og, nú, góđir farţegar, er einmitt fengitími melóna.....
· Ég hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég ćtti ađ setjast....
· Hann barasta kom eins og skrattinn úr heiđskíru lofti....
· Ţar stóđ hundurinn í kúnni...
· Mađur fer í bćinn til ađ sjá sig og sýna ađra...
· Svo handflettir mađur rjúpurnar...
· Já, fólk núorđiđ er svo lođiđ á milli lappanna.....
· Ţetta er ekki upp í köttinn á Nesi.
· Betur sjá eyru en auga
· Ég er alveg stein vöknuđ!

· Ţađ er ég sem ríđ rćkjum hér
(ađ ráđa ríkjum)
· Ég er búinn ađ vera andvana í alla nótt
· Róm var ekki reist á hverjum degi!
· Vinsamlegast beinhreinsiđ vínberin 
· Lćrin lengjast sem lifa
(svo lengi lćrir sem lifir)
. Hann varđ ađ setja í minni pokann fyrir hinum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Góđan daginn,

Elska ţetta!  er kölluđ "Bibba" af systur minni vegna tunguflippi eins og ţú lýsir.

Dóttir mín er soldiđ ađ reyna ţetta og sagđi í gćr:  Ég er alveg blind veik. (hálsbólga ađ hrella og íslenskan eftir minni)

Jenný Stefanía Jensdóttir, 15.7.2009 kl. 06:52

2 identicon

Hef alveg einstaklega gaman af svona. Ţekki mann sem er frćgur fyrir mismćli og misheppnađ orđalag. Setningar frá honum eru t.d.: "Margur heldur sjálfan sig", "Ţađ komu á mig tvćr vöflur", "Láttu hann ekki kafa svona yfir ţig", "Fékk mér stórhýsi fyrir stofugluggana".

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 15.7.2009 kl. 10:02

3 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Haha frábćrt.

Rut Sumarliđadóttir, 15.7.2009 kl. 11:01

4 Smámynd: Eygló

Ég sé á athugasemdunum ađ viđ fćrum létt međ annan lista!  :)

Eygló, 15.7.2009 kl. 13:09

5 identicon

 Ég sendi fréttastofu RÚV   vinsamlega ábendingu um orđskrípiđ óafturkrćfanleg í  gćrkveldi. Ekkert  svar. Hofmóđurinn rćđur ţar húsum.

Eiđur (IP-tala skráđ) 23.7.2009 kl. 08:03

6 Smámynd: josira

tćr snilld...svona óvart  setningar gefa bros í hjartađ og krydda tilveruna...

josira, 23.7.2009 kl. 12:44

7 Smámynd: Eygló

Eiđur - E.t.v. er skýringin sú ađ lesin frétt er "óafturkrćfanleg" hahahahahah

Eygló, 23.7.2009 kl. 13:19

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

HAhahahahahahahah dásamleg lesning fyrir svefninn, verst ađ ég vaknađi viđ hláturinn í sjálfri mér hahaha

Ragnhildur Jónsdóttir, 26.7.2009 kl. 00:32

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góđur listi

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.7.2009 kl. 23:35

10 Smámynd: Garún

Einhver sagđi um einhvern sem var svakalega veikur.

"hann lá alveg milli himins og jarđar".....Milli heims og helju....

Garún, 31.7.2009 kl. 23:01

11 Smámynd: Eygló

hahaha, mér fyndist ég líka á síđasta snúningi ef ég lćgi milli himins og jarđar!!!!  :)

Eygló, 1.8.2009 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband