Reykjavík 1926 ("Reykjavik, Capitol Of Iceland, 1926")

Leiðrétting:   Óskar Þorkelsson bloggvinur reddaði þessu, hér er myndskeiðið.  Fyrri texti:  Reyndi fimm sinnum að koma þessu inní "YouTube" kerfið en fékk alltaf villuboð.  Myndbandið er hinsvegar svo skemmtilegt, áhugavert og fræðandi, að ég set þá bara hérna inn slóðina. Þá opnar bara hver sem hefur áhuga. 

  

1926_Einar_Finnsson_jj

1926:  Flottur karl í flókaskóm;  Einar Finnsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég hef áhuga en .. enginn er slóðin :)

Óskar Þorkelsson, 1.7.2009 kl. 13:28

2 Smámynd: Eygló

Nei, nei, gleymdi henni auðvitað í öngum mínum yfir að hafa ekki komið myndbandinu inn. Slóðin er komin núna.

Eygló, 1.7.2009 kl. 13:32

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

og þá bærum við um betur og setjum orginalinn inn..

http://www.youtube.com/watch?v=xhgC1Fy2DVA

gaman af þessu :)

Óskar Þorkelsson, 1.7.2009 kl. 13:43

4 Smámynd: Björn Birgisson

Áhugavert.

Björn Birgisson, 1.7.2009 kl. 20:08

5 Smámynd: Himmalingur

Gaman af þessu mín kæra! Og takk fyrir!!!

Himmalingur, 2.7.2009 kl. 01:00

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég sá þetta myndband um daginn, að ég held á öðru bloggi.  En ég man það ekki nákvæmlega.  Myndbandið er mjög skemmtilegt. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.7.2009 kl. 01:51

7 Smámynd: Eygló

Var alltaf að "kíkja eftir" pabba. Hann var 23 ára þarna, og mamma 19 ára  :)

JKG Það væri ekki ósennilegt að fleiri hefðu "fallið fyrir" þessu. Þetta er svo ljúft, þó lífskjörin hafi verið heldur bág.

Eygló, 2.7.2009 kl. 02:49

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er hjá AK47 , ég setti þetta myndband einnig á facebook þegar AK birti það fyrir um.. 10 dögum síðan.

Óskar Þorkelsson, 2.7.2009 kl. 11:12

9 Smámynd: Eygló

Sama hvaðan gott kemur!  YouTube miðlar  :)

Eygló, 2.7.2009 kl. 12:40

10 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já og um að gera að reyna að finna sem mest af þessum myndum.. þetta eru gersemar og ekkert annað ! 

spáið í það ef kvikmyndasjóður mundi nú fara að setja á netið svona klippur ? þeir eiga þúsundir af þeim en loka þetta niðri í kjallara á einhverju safni !! 

Óskar Þorkelsson, 2.7.2009 kl. 17:24

11 Smámynd: Eygló

Liggja þessar filmur ekki undir skemmdum hjá Kvikmyndasjóði?  Er ekki eitthvert efni í þeim sem morknar með tímanum?  Þá verður allt um seinan; ekki hægt að flytja á annað form né gera nokkuð annað við þær.

Eygló, 2.7.2009 kl. 21:01

12 identicon

Sammála (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 20:46

13 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Óskaplega gaman af þessu myndbandi. Hef ekki séð það áður. Takk fyrir að deila því.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 27.7.2009 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband