26.8.2009 | 03:20
RIGNING
Þetta er mjög stutt. Ótrúlega flott (þykir mér : )
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 3.7.2010 Beita stjórnvöld mig ofbeldi? - svo heyri ég sagt
- 11.4.2010 Víst eru til góðir kattasmalar (catboys)
- 22.11.2009 Toppstöðin - virðingarvert framtak
- 18.11.2009 Umsamið er umsamið
- 5.11.2009 Oft skil ég ekki fólk
- 4.11.2009 Hefði næstum frekar viljað OUTLET !
- 31.10.2009 Skuldadagar í viðskiptum mínum við BÓNUS - eindagi í nánd
- 25.10.2009 Gegn kreppuþyngslum
- 10.10.2009 "Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana"
- 3.10.2009 Engin alvara í þessu bloggi
- 16.9.2009 Fleiri forvitnileg nöfn núlifandi Íslendinga ( II )
- 15.9.2009 Kexruglaðir Bretar
- 13.9.2009 Mjálmþing um stéttarskiptingu
- 11.9.2009 MANNANÖFN sem hljóma ókunnuglega í eyrum (hvar annars staðar?...
- 9.9.2009 Fjármagnseigandi og fjármagnseigandi
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- Sæmundur Bjarnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Arinbjörn Kúld
- hilmar jónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sverrir Stormsker
- Einar Örn Einarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Brjánn Guðjónsson
- Helga Magnúsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Einar B Bragason
- Arnþór Helgason
- Árni Gunnarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Garún
- Kristinn Pétursson
- Kama Sutra
- Hjörtur Guðbjartsson
- Jón Pétur Líndal
- Brattur
- Hrannar Baldursson
- Halldór Egill Guðnason
- Kristinn Theódórsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Satt segirðu, ótrúlega flott, minnir á kósí útilegu í tjaldi .... töf á Toronto flugvelli, og síðan birtir allt upp á ný.
Elska þessa rigningu ...... í hófi.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 26.8.2009 kl. 03:55
Gott að þér líkaði við þetta. Er alltaf í vafa; hvort hitt eða þetta sé asnalegt að setja á síðuna.
Svo langar mig á hinn bóginn að leyfa fleirum að njóta.
Maður fær svo mikið af "hryllingsfréttum" um allt sem er að gerast og allflestir taka þátt í þeirri umræðu, að maður hefur ekkert meira um það að segja.
Já, velbúinn í vatnsþéttu tjaldi
Eygló, 26.8.2009 kl. 04:06
Ekkert asnalegt við þetta! Bara flott!
Björn Birgisson, 26.8.2009 kl. 10:12
Frábært. Man eftir sólskinskórnum en sá kór reyndi ekki að herma eftir sólskini:)
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 11:28
Þetta er magnað, alveg frábært. Takk fyrir þetta.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.8.2009 kl. 11:36
Frábært... Mér finnst rigningin góð :-)
Ída Margrét (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 11:40
Jæja, fínt, þá verð ég ófeimnari að láta gossa eitthvað sem mér líkar. Líka ágætt að ekki sé allt um Ísspar eða esp/esb.
Eygló, 26.8.2009 kl. 12:51
"Ísspar", Gott orð. Mér að skapi að íslenska úr þessu útlenska snobbaramáli.
Hvað finnst þér um "Snoppuskræðu"?
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 13:11
Flott myndband.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2009 kl. 14:26
Algjörlega magnað!
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.8.2009 kl. 16:26
myndbandið er lengra:
http://www.youtube.com/watch?v=05ip-N0H1Ig&feature=player_embedded
Brjánn Guðjónsson, 26.8.2009 kl. 16:30
Já, rétt er það Brjánn. Ég vildi bara taka regnið. Flestir vilja stutt og afmarkað. Takk samt :)
Eygló, 26.8.2009 kl. 18:25
Frumlegt og flott!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 20:18
Rosalega flott. Minnir mig á upphafslagið á fyrstu LP plötunni sem ég eignaðist 11 ára gömul. Moody Blues, Procession af plötunni Every good boy deserves favor- alveg geðveikt.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 26.8.2009 kl. 22:45
Ég er búin að hlusta OFT á þetta. Flottar þrumurnar og eldingarnar líka.
Eygló, 26.8.2009 kl. 22:59
Flott..
hilmar jónsson, 26.8.2009 kl. 23:55
Ást og umhyggja. Haltu þínu striki stelpa!
Björn Birgisson, 27.8.2009 kl. 00:30
BB Hver fær ástina og umhyggjuna? Hvaða strik?
Ég er orðin eins og stjórnmálamaður eða fjármálapúki; man ekkert, fatta ekkert og veit ekkert
Eygló, 27.8.2009 kl. 02:18
Vá - þetta var flott!
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 29.8.2009 kl. 01:47
Þú, stefnufasta kona (strikið). Þú.
Björn Birgisson, 29.8.2009 kl. 02:35
Sjúkkett maður, var svo hrædd um að þetta væri ekki hrós!
Eygló, 29.8.2009 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.