12.8.2009 | 01:47
Þjófar með áhættuþóknun ...
... stressandi að standa í stórræðum. Best að kalla það ábyrgð.
Stjórnendur Kaupþings tekjuhærri en forstjóri Nokia | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Breytt 13.12.2009 kl. 13:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 3.7.2010 Beita stjórnvöld mig ofbeldi? - svo heyri ég sagt
- 11.4.2010 Víst eru til góðir kattasmalar (catboys)
- 22.11.2009 Toppstöðin - virðingarvert framtak
- 18.11.2009 Umsamið er umsamið
- 5.11.2009 Oft skil ég ekki fólk
- 4.11.2009 Hefði næstum frekar viljað OUTLET !
- 31.10.2009 Skuldadagar í viðskiptum mínum við BÓNUS - eindagi í nánd
- 25.10.2009 Gegn kreppuþyngslum
- 10.10.2009 "Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana"
- 3.10.2009 Engin alvara í þessu bloggi
- 16.9.2009 Fleiri forvitnileg nöfn núlifandi Íslendinga ( II )
- 15.9.2009 Kexruglaðir Bretar
- 13.9.2009 Mjálmþing um stéttarskiptingu
- 11.9.2009 MANNANÖFN sem hljóma ókunnuglega í eyrum (hvar annars staðar?...
- 9.9.2009 Fjármagnseigandi og fjármagnseigandi
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- Sæmundur Bjarnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Arinbjörn Kúld
- hilmar jónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sverrir Stormsker
- Einar Örn Einarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Brjánn Guðjónsson
- Helga Magnúsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Einar B Bragason
- Arnþór Helgason
- Árni Gunnarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Garún
- Kristinn Pétursson
- Kama Sutra
- Hjörtur Guðbjartsson
- Jón Pétur Líndal
- Brattur
- Hrannar Baldursson
- Halldór Egill Guðnason
- Kristinn Theódórsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Sjálftökuliðið skammtaði sjálfu sér ríflega, og án allrar ábyrgðar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.8.2009 kl. 01:55
ég kann að hnýta hengingarhnút.. það gæti komið sér vel bráðlega.
Óskar Þorkelsson, 12.8.2009 kl. 02:57
of snyrtilegt
Eygló, 12.8.2009 kl. 03:17
Iss, bara tæpar 2,2 millur á dag!
Björn Birgisson, 12.8.2009 kl. 11:25
BB já, það er hrein skömm að þessu! Litlu drengirnir með eldspýturnar... sem reyndar settu allt í bál og brand.
Eygló, 13.8.2009 kl. 01:13
BV, fann þessa: „Svo virðist sem höfundur bréfsins hafi fengið sárt í samviskuna og viljað greiða skuldir sínar - með nokkurri viðbót til að taka verðbólgu með í reikninginn." Sjá hér
Finnst þér að þýðandinn eigi að fá verðlaun á degi Jónasar Hallgrímssonar?
Díta (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 01:45
Á góðri íslensku: "Herre Gud" :)
Ég er að reyna að finna út hvað hafi staðið á ensku. Manni getur nú sárnað... í samviskuna.
Yðar einlægur,
Beturvitringur (*_*)
Eygló, 13.8.2009 kl. 02:01
Og fengið samviskubit á ástkæra ylhýra.
Díta (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 02:05
Og það er byrjað á að skerða laun öryrkja og gamalmenna. Stórmannlegt.
Rut Sumarliðadóttir, 13.8.2009 kl. 10:34
Nema hvað; blessaðir mennirnir báru þunga ábyrgð
-á samviskunni.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 14.8.2009 kl. 01:50
Mikið óskaplega er þetta afrískt.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 09:51
Húnbogi, hvað er afrískt? Áttirðu nokkuð við ó frískt?
Eygló, 15.8.2009 kl. 12:51
Ég á við að ástandið hér á landi er eins og í mörgum Afríkuríkjum, þar sem allir sem hafa einhver völd, einblína á að troða sem mestu í eigin vasa meðan efnahagurinn er í kaldakoli.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 16:59
Já, satt segirðu, en ætli þær séu bara ekki nokkrar heimsálfurnar þar sem slíkt er stundað? Óttast það.
Siðblindir heimsálfar.
Eygló, 15.8.2009 kl. 20:59
í thailandi var forsætisráðherra sem var gerspilltur.. sölsaði undir sig eignir a la Finnur Ingólfs og co.. hann er útlægur í dag og ef hann ferðast um thailand eða breska heimsveldið þá er handtökuskipun á mannin í gildi. hann á yfir sér amk 7 ára fangelsi í Bangkok hilton fangelsinu alræmda..
Á íslandi ........ gerist ekkert.
Óskar Þorkelsson, 15.8.2009 kl. 22:32
... ekki enn. "Ég á mér draum"
Eygló, 16.8.2009 kl. 03:35
"Kennari frá borginni Gafsa í Túnis er ólétt af tólf börnum, sex strákum og sex konum." (Meira hér)
Díta (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 13:44
"Líklegt er að gjaldeyrishöftunum verði haldið til haga í tvö til þrjú ár í viðbót" (Bylgjan, fréttir kl. 3 í dag).
Legg ekki á meira á þig í dag, BV.
Díta (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 16:05
Leiðrétting: (Bylgjan, fréttir kl. 4 í dag).
Legg ekki meira á þig í dag, BV.
Díta (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 16:07
Gerði mér ekki grein fyrir að ég hefði gengið með konu fyrir tæpum 40 árum!!! Gott að átta sig á því.
Sjálfsagt að láta gjaldeyrishöftin ekki týnast. Nauðsynlegt að halda þeim til haga. (hvaðan eru þessir fréttaritarar?)
Díta mín, ég hefði orðið miður mín, hefði ég komist að því að fréttirnar hefðu verið klukkan 4, - og þú skrifað kl. 3. Sjúkkett, gott þú leiðréttir þetta :)
Eygló, 18.8.2009 kl. 01:07
Hvað fæðir kona sem gengur með "konu"? Öldung?
Ætt og uppruni fréttaritaranna? Veit ekki.
Díta (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 03:31
Eða konung???
Eygló, 18.8.2009 kl. 17:31
Já, eða fréttaritara?
Þetta er meira bullið.
Díta (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.