Færsluflokkur: Evrópumál
2.8.2009 | 01:16
Íslendingar trúa á jólasveininn
Þessu slær Lars Peder Brekk, norski landbúnaðarráðherra fram í viðtali við norska Aftenposten. Þarna líkir hann trú okkar á "sérafgreiðslu" inn í ESB við jólasveinatrúna:
Hann álítur litlar líkur á að ESB samþykki ýmsar sérkröfur um fisk.
"Landbruksminister Lars Peder Brekk sier Island tror på julenissen
dersom de tror på varige særordninger i EU for fisk"2.8.2009 | 01:02
Eva Joly. Ísland svikið. Aftenposten.
Set þetta hérna þótt það sé alltof langt til að lesa í heild. Millifyrirsagnir hjálpa. Flestir eru slarkfærir í dönsku og geta þeir léttilega komist í gegnum þessa norsku.
Þar sem ég les engin blöð veit ég ekki hver er hvurs eða hvurs vegna. Búin að sjá mörg blogg um grein Evu Jolie. Aftonbladet hlýtur að vera með sama efni og talað er um. Jæja, ég læt þetta bara standa. Norskulesandi geta kíkt á þetta og aðrir hjá einhverjum sem hefur greinina á nærtækara tungumáli.
*******************************************************
Ég gladdist mjög svo við að eiga vini í raun úti í heiminum stóra, hmm Norðurlöndunum allavega.
Sviket mot Island EVA JOLY Medlem av EU-parlamentet, leder for utviklingskomiteenSelv de skandinaviske landene som gjerne er fanebærere for internasjonal solidaritet, glimrer med sitt fravær når det gjelder reaksjoner på den utpressingen som Island utsettes for.Les også- Eva Joly: - Silvio Berlusconi er farlig
- Avdekker økt korrupsjon
- Eva Joly + Daniel Cohn-Bendit = EU
- Joly ut mot Sarkozy
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2009 | 14:17
Auður og Ógildur
... þau mektarhjón.
Sértu að hugsa um að skila auðu, mæta ekki á kjörstað eða ónýta kjörseðilinn þinn, þá hefurðu auðvitað leyfi til þess, en verður þá líka að vera sáttur við að sú "aðferð"styður þá sem mest fylgið fá.
En frelsið til að FÁ að kjósa er nú flestum dýrmætara.
Ef þú ert eins og margur; ekki viss um hvað kjósa skuli, nennir ekki á kjörstað eða skutlar snifsinu auðu í kassann, pældu þá í hvað það þýðir (nei, nei, engin hótun)
Dæmi, ef:
xD fengi 20%
xV fengi 30%
xS fengi 32%
xB fengi 7%
xO fengi 8%
Aðrir 3%
Þá hefur þitt auða eða ónýta atkvæði, eða heimaseta, sama gildi hlutfallslega og þessar % sem koma fram, t.d. færu 20% til Sjálfstæðisflokks og 30% til Vinstri grænna. Ef þér líst ekki nógu vel á neinn, gáðu hvort þér líst þá ekki allavega ILLA á eitthvert framboðið
Í öllum bænum notum a.m.k. ÚTILOKUNARAÐFERÐINA frekar en að ónýta þennan lýðræðislega rétt okkar.
23.2.2009 | 01:57
Hve langt síðan og hve langt þangað til?
Það eru áreiðanlega ekki svo mörg ár síðan að Norðmenn hefði ekki grunað að þeir þyrftu að takast á við slík mál
Ætli verði mörg ár þangað til við þurfum að takast á við svipuð mál?
Ég sætti mig við að vera með "skylduklút" í þeim löndum sem slíks er krafist. Samkvæmt því vil ég líka að í "mínu" landi (a.m.k. meðan við "eigum" það) verði "okkar" viðmið virt.
Kalli mig hver, hvað hann vill
Höfuðklútur bannaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
(Ja, hvar væri maður staddur ef ekki kæmu til svona góðar skýringar og leiðbeiningar? Ég hefði annars bara haldið áfram að vera hérna úti í sólinni.)
Lásuð þið með athygli, Mbl.fréttina? - - - Beint vitnað - útdráttur.
Það sem ISG telur þurfa (Ja, aldrei hefði manni dottið það í hug):
mbl.is | 26.1.2009 | 12:27
"Ingibjörg Sólrún: Þurfum öfluga starfsstjórn"
"...að það þurfi að vera öflug starfsstjórn .... sem nýtur trausts til að takast á við þau verkefni.... þurfi að finna traustan og trúverðugan einstakling.... að verkefnin væru mörg og brýn. ....Ef hún á að njóta trausts þá þarf að vera góð forysta...Samfylkingin gerir kröfur til þess að það verði .... Trúverðug og öflug forysta. Ástandið geti ekki verið áfram eins og það er nú. Það sem skipti máli er að ríkisstjórnin njóti trausts meðal fólks.... mjög mikilvægt að okkar mati að hér sé kröftug ríkisstjórn með öfluga forystu .... þurfi að finna traustan og trúverðugan einstakling til þess að leiða stjórnina. Sagðist Ingibjörg Sólrún telja að Samfylkingin sé vel í stakk búin til þess að leiða ríkisstjórnina án þess þó að hún sjálf verði forsætisráðherra.
Og maður hélt að allt væri í fínasta lagi
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)