16.9.2009 | 22:59
Fleiri forvitnileg nöfn núlifandi Íslendinga ( II )
Eyjalín | Hafalda | Húmdís | |||
Fannlaug | Hagalín | Húni | |||
Feldís | Hagbarður | Indlaug | |||
Fífa | Hagbarður | Indríður | |||
Filippa | Haki | Ingiber | |||
Fjóla Egedía | Hákonía | Ingimagn | |||
Fjólmundur | Hallgunnur | Ingólfína | |||
Fönn | Hárlaugur | Írunn | |||
Forni | Hauður | Ísalína | |||
Fregn | Heiðar Feykir | Ísalína | |||
Freygarður | Heiðdal | Ísar Logi | |||
Freyja Eilíf | Heiðlindur | Íshildur | |||
Friðlín | Heiður Hörn | Íslaug | |||
Friðmey Barkar | Hella | Íunn | |||
Álfur | Helma | Íva | |||
Friðsemd | Hergill | Ívar Hlújárn | |||
Fróðný | Herleifur | Jarmila | |||
Funi | Hermanda | Járnbrá | |||
Fura Ösp | Hermanníus | Járngerður | |||
Gæflaug | Hersilía | Jóakim | |||
Garður | Hersveinn | Jómar | |||
Garibaldi | Hervar | Jón Jarl | |||
Gefn | Hervör Hólmjárn | Dómhildur | |||
Geirtryggur | Hildimundur | Jörína | |||
Gestný | Hildisif | Jórmundur | |||
Gígja Ísis | Híramía | Jörn | |||
Gíslný | Hjörtfríður | Jósavin | |||
Gíslunn | Hjörtína | Júníana | |||
Glóð | Hjörtrós | Jústa | |||
Glódís Tara | Hjörtþór | Jútta | |||
Gnúpur | Hneta Rós | Kamma | |||
Gnýr | Hnikarr | Kára | |||
Gotta | Holger | Karissa | |||
Gottsveinn | Hólmbjörg | Karlý | |||
Grímheiður | Hólmgrímur | Katarínus | |||
Grímhildur | Hólmþór | Katla Lóa | |||
Grímúlfur | Holti | Klementína | |||
Guðbjarni | Hraundís | Kolviður | |||
Guðlín | Muninn | Garibaldi | |||
Guðráður | Hreindís Ylva | Kort | |||
Guðröður | Hróar | Kraki | |||
Guðsteina | Húbert Nói | Ermenrekur | |||
Guðveigur | Hugljúf | Kristóbert | |||
Gunnvant | Hugo | Kýrunnur | |||
Gyðríður | Hulddís | Lárentsínus |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég þekki mann sem er Fornason, á þessum lista eru fleiri nöfn sem ég kannast við en á þeim fyrsta.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.9.2009 kl. 01:46
Takk fyrir þetta! Ermenrekur! Það sem fólki getur dottið í hug!
Björn Birgisson, 17.9.2009 kl. 09:24
Já það eru ýmisleg undarleg "nöfn" sem fólki dettur í hug að setja á börnin sín
Ragnhildur Jónsdóttir, 17.9.2009 kl. 16:07
Húni er nú gamalt nafn og mjög íslenskt. minnir að það sé komið af Húnum, eins t.d. Atli Húna konungur.
Fannar frá Rifi, 17.9.2009 kl. 17:58
Fannar, já það eru ýmis nöfn sem sumir þekkja. Allt eru þetta nöfn á Íslendingum. Sum eru einmitt það gömul (nöfnin, ekki fólkið) að þau koma manni ókunnuglega fyrir sjónir.
Mér finnst Húni t.d. mjög flott nafn.
Eygló, 17.9.2009 kl. 18:41
Ja hérna. Margt er skrýtið í kýrhausnum! Kýrunnur!
Reyndar fletti ég að gamni mínu nafninu Kýrunnur upp í Íslendingabók - þetta nafn finnst ekki þar.
Er ekki einhver að djóka með okkur hérna?
Kama Sutra, 18.9.2009 kl. 03:40
Þetta er beint úr viðskiptaskrá fyrirtækis hér í bæ : ) ?
Eygló, 18.9.2009 kl. 15:17
"
Eygló, 18.9.2009 kl. 15:19
Án þess að vilja vera dónaleg og mun ég reyna að hafa þessa færslu nærgætna en ........HNETA RÓS????? Eruð þið að grínast eða?
Garún, 23.9.2009 kl. 09:31
Nei, nei, finnur hana í þjóðskrá/símaskrá :) Þetta venst : )
Eygló, 23.9.2009 kl. 21:04
Hahahaha skemmtilegar pælingar :)
Einar Örn Einarsson, 24.9.2009 kl. 07:57
Svo er maður að dröslast með sitt vesældarlega nafn þegar t.d. Guðvant er í boði.
Finnur Bárðarson, 2.10.2009 kl. 16:23
Ekki væri okkur Guðs vant...
Eygló, 3.10.2009 kl. 02:47
Fróðlegt. Tók saman lista yfir ónotuð ísl nöfn, sjá http://www.foreldrajafnretti.is/FileLib/skjalasafn/sjaldg%C3%A6f%20n%C3%B6fn.doc
Gísli Gíslason, 3.11.2009 kl. 13:47
Gísli, þetta var gaman, takk fyrir (fór beint og renndi yfir)
Fatta ekki strax hvort ég geti "sorterað" þetta t.d. eftir ártali; sumt er svo andsk. gamalt og fólk datt allur ósóminn í þá, eins og nú.
Ég vann einu sinni hjá stofnun sem vann úr kirkjubókum og alls kyns gögnum (hvað ætli Persónuvernd segði nú) einkunnir, geðsjúkdómar, skyldleikahjónabönd, ættir raktar....
Þegar mér var nóg boðið fór ég að skrifa hjá mér. Núna í "seinni röðinni" (reyndar bara komin ein færsla) eru nöfn viðskiptavina fyrirtækis nokkurs hér í bæ, þannig að þetta eru nöfn "lifandi fólks" :)
Ég hef svolítið leitað í Íslendingabók og skil ekki af hverju ég finn ekki fólk sem ég VEIT að var/er til. T.d. er Hneta Rós ekki í Íslb. en hún er í símaskrá. Lofthæna var fædd um miðja 20.öld, fann hana ekki í Íslb.
Kannski ekki öll "kurl" komin til grafar
Eygló, 3.11.2009 kl. 18:57
... að ógleymdri Kýrunni sem ég fann á snara.is Var enn á lífi 1989
Eygló, 3.11.2009 kl. 19:01
Það er verðugt verkefni að fara í gegnum ónotuð eða lítið notuð ísl nöfn. Nafn getur verið einkenni ættar. Ég átti ömmu sem hét Eyleif og á dóttir með því nafni. Sjaldgæft nafn sem ég er ákaflega stoltur af.
Gísli Gíslason, 9.11.2009 kl. 13:21
Mörg gullfalleg þessi gömlu nöfn, - og frískleg innan um þessi "dúllunöfn" sem hafa verið í tísku.
Svo verðum við að gæta þess að það sem við "þýðum" af gömlum nöfnum, eins og öðrum orðum, þýðum við líklega eins og við skiljum það (Nú á tímum). Þetta gæti hafa/getur þýtt upphaflega eitthvað allt annað og fallegra en við höldum... þegar við sjáum sum LJÓT nöfn.
Eygló, 9.11.2009 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.