1.7.2009 | 00:19
Blogg er hljóðlaust ... oftast!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 3.7.2010 Beita stjórnvöld mig ofbeldi? - svo heyri ég sagt
- 11.4.2010 Víst eru til góðir kattasmalar (catboys)
- 22.11.2009 Toppstöðin - virðingarvert framtak
- 18.11.2009 Umsamið er umsamið
- 5.11.2009 Oft skil ég ekki fólk
- 4.11.2009 Hefði næstum frekar viljað OUTLET !
- 31.10.2009 Skuldadagar í viðskiptum mínum við BÓNUS - eindagi í nánd
- 25.10.2009 Gegn kreppuþyngslum
- 10.10.2009 "Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana"
- 3.10.2009 Engin alvara í þessu bloggi
- 16.9.2009 Fleiri forvitnileg nöfn núlifandi Íslendinga ( II )
- 15.9.2009 Kexruglaðir Bretar
- 13.9.2009 Mjálmþing um stéttarskiptingu
- 11.9.2009 MANNANÖFN sem hljóma ókunnuglega í eyrum (hvar annars staðar?...
- 9.9.2009 Fjármagnseigandi og fjármagnseigandi
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- Sæmundur Bjarnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Arinbjörn Kúld
- hilmar jónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sverrir Stormsker
- Einar Örn Einarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Brjánn Guðjónsson
- Helga Magnúsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Einar B Bragason
- Arnþór Helgason
- Árni Gunnarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Garún
- Kristinn Pétursson
- Kama Sutra
- Hjörtur Guðbjartsson
- Jón Pétur Líndal
- Brattur
- Hrannar Baldursson
- Halldór Egill Guðnason
- Kristinn Theódórsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Ég er sammála Jóni Vali við eigum ekki að borga, við eigum ekki að bera ábyrgð á tryggingarsjóðinum. Hættið að ljúga að þjóðinni, hættið að svíkja þjóðina. Ég dáist að honum, hann er að standa vaktina fyrir okkur hin.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.7.2009 kl. 00:26
Var þetta Jón Valur Jensson? Sá merki dugnaðarforkur. Hlusta oft á hann á útvarpi sögu og skoða stundum bloggin og greinarnar hans. Hann er athyglisverður, burt séð frá því hvort fólk sé ósammála honum eða sammála. Þekki stjórnmála áhugafólk sem er mjög ósammála honum en ber mikla virðingu fyrir honum.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 00:39
Takk. Verulega gaman að fá að sjá þetta. Ég ber meiri virðingu fyrir Jóni Vali eftir en áður. Vildi þó gjarnan vita hver tók þetta upp og setti á Youtube.
Sæmundur Bjarnason, 1.7.2009 kl. 01:28
Ekki veit ég hver myndaði eða setti á YT, en snöggur var sá kóni (eða kona), komið inn skömmu eftir atburðinn.
Eygló, 1.7.2009 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.