31.3.2009 | 14:54
Viltu nú ekki ættleiða bankastarfsmann? Gerðu það!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 3.7.2010 Beita stjórnvöld mig ofbeldi? - svo heyri ég sagt
- 11.4.2010 Víst eru til góðir kattasmalar (catboys)
- 22.11.2009 Toppstöðin - virðingarvert framtak
- 18.11.2009 Umsamið er umsamið
- 5.11.2009 Oft skil ég ekki fólk
- 4.11.2009 Hefði næstum frekar viljað OUTLET !
- 31.10.2009 Skuldadagar í viðskiptum mínum við BÓNUS - eindagi í nánd
- 25.10.2009 Gegn kreppuþyngslum
- 10.10.2009 "Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana"
- 3.10.2009 Engin alvara í þessu bloggi
- 16.9.2009 Fleiri forvitnileg nöfn núlifandi Íslendinga ( II )
- 15.9.2009 Kexruglaðir Bretar
- 13.9.2009 Mjálmþing um stéttarskiptingu
- 11.9.2009 MANNANÖFN sem hljóma ókunnuglega í eyrum (hvar annars staðar?...
- 9.9.2009 Fjármagnseigandi og fjármagnseigandi
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- Sæmundur Bjarnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Arinbjörn Kúld
- hilmar jónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sverrir Stormsker
- Einar Örn Einarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Brjánn Guðjónsson
- Helga Magnúsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Einar B Bragason
- Arnþór Helgason
- Árni Gunnarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Garún
- Kristinn Pétursson
- Kama Sutra
- Hjörtur Guðbjartsson
- Jón Pétur Líndal
- Brattur
- Hrannar Baldursson
- Halldór Egill Guðnason
- Kristinn Theódórsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Af hverju ekki bara útrásarvíking?
Björn Birgisson, 31.3.2009 kl. 16:09
Rut Sumarliðadóttir, 31.3.2009 kl. 20:27
Hahahahahahahahahhahahha þessi var sko góður fyrir svefninn hahaha
Ragnhildur Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 00:26
Frábært myndband
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.4.2009 kl. 00:49
Björn, það er hægt að velja!
Eins og sumir hafa ættleitt hvali, seli eða rostunga. (einnig ku vera hægt að eiga geit í Útlandinu) Þá getur þú ráðið hvort þú tækir víking eða sjóðstjóra!) Engar þvinganir :)
Eygló, 1.4.2009 kl. 02:14
Frekar frábært mynband...
Er alveg til í að hafa eitt stk. fáránlegan útrásarvíking/bankamann í kjallaranum.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 3.4.2009 kl. 07:22
Jú, ég væri til að fá eitt stykki af þessum gaurum. En bara ef hann ætlar að vera duglegur að hjálpa mér í skógræktinni.
Úrsúla Jünemann, 3.4.2009 kl. 11:43
Ok, tvær pantanir komnar. Finn mig þó tilneydda til að benda á (benda á) að þeir eigi það til að vera ósjálfbjarga. Helga ertu ekki hrædd um að hann "verslaðist" upp í kjallaranum (fyrir utan það hvort hann nýttist til nokkurs). Sömuleiðis Úrsúla, heldurðu að hann hafa nokkuð í það. Hefur hingað til einungis kynnt sér frumskóga fjármálalífsins
Eygló, 3.4.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.