24.2.2009 | 03:16
Greindar vísitölur
Ekki skil ég notagildi ţeirra allra og síst af öllu hvernig ţessar vísitölur verđa til"; hvađ býr ađ baki útreikninganna og hver sér um ţá útreikninga. Flestir kannast viđ:
Neysluverđs-vísitölu (a) til verđtryggingar b) međ húsnćđi c) án húsnćđis
Lánskjara-vísitölu
Byggingar-vísitölu
Launa-vísitölu
Greiđslujöfnunar-vísitala (hugtak sem almenningar notar sjaldnast)
Margir bölsótast yfir verđtryggingu; tengingu viđ einhverja ţessara vísitalna. Ţví er ţó ekki ţannig fariđ međ mig. Vík ađ ţví síđar.
Ţađ sem mér er ţó óskiljanlegt, ef ég fer ţá rétt međ stađreyndir, er ađ ýmsar vörutegundir (stundum lítt ţekktar/notađar) skuli geta stýrt stöđu einhverrar vísitölu ţannig ađ afborganir, og ţar međ lánin, verđtryggđra (vísitölutryggđra) -lána breytist (hćkki)
Hvernig má ţađ vera ađ uppskerubrestur í Brasilíu, hćkki íbúđalánin okkar. Jćja, ţetta var e.t.v. ekki rétt vísitala, en allavega komi viđ verđbólguţróun.
Ekki man ég eftir lćkkun vísitalna. Og svo virđist sem eina vísitalan sem ekki bólgnar hjá okkur, sé greindarvísitalan.
Allar leiđréttingar, leiđbeiningar eru sannarlega vel ţegnar. Eins og ég sagđi í upphafi, getur ţetta ćrt óstöđugan og í ţeim hópi er ég.
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Verđtryggingar lána eru svínarí, ţađ var í lagi á međan launin voru líka vísitölutryggđ. Síđan ţá er ţetta bara glćpur.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.2.2009 kl. 01:44
Vísitölurnar eru ágćtar ef ţćr eru notađar rétt - til ađ mćla hćkkun / lćkkun verđs og annars. En ţegar ţćr eru notađar til verđtryggingar (sem er ađ ég held séríslenskt fyrirbćri) ţá er fariđ ađ misnota ţetta. Mín skođun allavega.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 25.2.2009 kl. 14:33
Hvernig vćri ađ taka upp vináttuvísitölu? Hefurđu mćlt vináttuvísitöluna nýlega?:)
Arnţór Helgason, 25.2.2009 kl. 17:47
Arnţór, vináttu-, vćntumţykju- og greindarvísitölur mínar og minna, fara síhćkkandi. Ţarf kannski ađ finna vísitölu yfir ţćr.
Vandrćđavísitala mín er mjög lág en tekur kipp ţegar ég heyri og sé fréttir um hegđan ţeirra sem mér finnst eiginlega hafa veriđ ómenni. Búiđ ađ vera flökurt síđan milljarđafréttinum um Sig. Einars og Hreiđar Má, birtist á skjánum í kvöld. Gubb!
Eygló, 26.2.2009 kl. 23:16
bloggvísitala?
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 12:17
Eina vísitalan sem nćr er í engri yfirstćrđ , ásamt bankainnistćđunni .
hordurh@internet.ishordurh@internet.is (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.