370 fjárglæframenn handteknir á Suðurlandi

Eiga það sko skilið. Búnir að sukka í því að eignast húsnæði og kaupa sér vöfflujárn. Skulda milljarða og vilja svo fá skuldirnar niðurfelldar. Til háborinnar skammar fyrir þetta Suðurlandspakk.

Nær væri að leyfa litlu græðlingunum að kaupa sér græðandi krem til að bæta sáran skaðann af því að hafa þurft að hætta að lagfæra hlutabréfaverð og stofna nýja banka og -útibú til að borga skuldir hinna fyrri.

 

Hverjir eru bakarar og hverjir smiðir?


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góð færsla

Björn Birgisson, 19.1.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Eygló

shm þú kannast sem sagt við gripinn : )

Eygló, 20.1.2009 kl. 01:14

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi eru einn eða tveir útrásarbarónar í þessum hóp skuldara sem á að handtaka

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.1.2009 kl. 01:18

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég legg til að sýslumaður verði fluttur til og fái viðileyfi á alvöru fjárglæframenn

Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2009 kl. 02:31

5 Smámynd: Eygló

HH já, því þeir eru sennilega ekki margir í hans umdæmi.

Eygló, 20.1.2009 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband