3.7.2010 | 15:46
Beita stjórnvöld mig ofbeldi? - svo heyri ég sagt
(...gengistryggđu lánin)
Ég geri mér enga grein fyrir ţví ađ veriđ sé ađ fara illa međ mig. Kannski kemur ađ ţví, án ţess ađ ég geri mér grein fyrir ţví núna.
Jafn vitlaus og ég var, ađ vera međ gengistryggt lán, er ég vitlaus ađ skilja ekki ađ nú sé veriđ ađ grafa undan lífsviđurvćri mínu međ ţví ađ Hćstiréttur dćmi slíka viđmiđun ólögmćta.
Ţađ sem olli andlegum ţyngslum og hjartaöng; gífurlegt fall íslensku krónunnar, sem líkamnađist í óyfirstíganlegum hćkkunum á lánum tengdum öđrum gjaldmiđlum.
Ólík vaxtakjör í ýmsum löndum; (oftast) miklu lćgri lánavextir en hér, voru forsendur ţess ađ lánin, sem viđ héldum erlend, voru mun lćgri vextir. Heyri oftast töluna 3%.
Auđvitađ voru lánin ekki BĆĐI gengistryggđ OG verđtryggđ. Verđtryggt lán sem ég fékk, ber rúmlega 5% vexti (AUK verđtryggingar; FFVT). Óverđtryggđ lán bundust vöxtum eins og ţeir voru á hverjum tíma (8-23%)
Nú ţegar forsendum fyrir ţessum óvenjulega lágu vöxtum (hér á landi!) er kippt út; tengingu viđ "myntkörfu" , hvernig get ég ćtlast til ţess ađ halda ţessum 3% vöxtum á láninu?
Yrđi verđtrygging lána felld međ Hćstaréttardómi, á ég ţá ađ fá ađ halda áfram ađ borga ţessi 5,1% eins og áđur? Hvađ ćtla ţá ţeir sem voru hvorki međ gengis- né verđtryggđ lán ađ heimta? Verđa ţeir eftir sem áđur ađ borga viđmiđunarvexti Seđlabankans? Eđa bara, aţţí bara?
Geti einhver skýrt út fyrir mér ađ afleiđing dómsins sé ţvílíkt ofbeldi gegn mér, ţćtti mér vćnt um ađ fá rökstuddar skýringar. Ţá get ég loksins fariđ ađ hata einhvern
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Viđskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.